Námsgáttin Norden í Skolen, sem haldið eru úti á vegum Sambands norrænu félaganna og Norræna ráðherraráðsins, kynnir fjöldann allan af nýju kennsluefni fyrir framhaldsskóla. Þar er lögð áhersla á Norðurlandamálin, norræna menningu, sögu og samfélag. Nýrra norrænt raunsæi og Danska ríkjasamandið og norðurslóðir eru fyrstu tvö þemu nýja kennsluefnisins.
Nánari upplýsingar frá Norden i Skolen.
Vakin er athygli á að nálgast má kennsluefni Norden i skolen á vef Menntamálastofnunar.