1. Forsíða
  2. Opið hús 19. ágúst | Dagskrá

Opið hús 19. ágúst | Dagskrá

Menntamálastofnun býður upp á rafrænar kynningar á nýju námsefni og verkefnum stofnunarinnar fimmtudaginn 19. ágúst 2021 frá kl. 10–16.

Boðið verður upp á 15 kynningar í gegnum fjarfundakerfið Zoom. Einfalt er að taka þátt, það eina sem þarf til er nettengd tölva.
 
Hvert erindi er áætlað um 20–30 mínútur með spurningum og umræðum á eftir. Um kynningarnar sjá ritstjórar námsefnis og fleiri sérfræðingar Menntamálastofnunar auk höfunda efnis í einhverjum kynningum.

Hér má sjá dagskrá kynninganna

Allt námsefni sem i boði er hjá Menntamálastofnun má finna í Kynningarskrá 2021

 

skrifað 09. áGú. 2021.