1. Forsíða
  2. Opið hús í Menntamálastofnun 19. ágúst

Opið hús í Menntamálastofnun 19. ágúst

Mánudaginn 19. ágúst frá kl. 10:00 - 16:00 bjóðum við öllu skólafólki á opið hús í Menntamálastofnun, Víkurhvarfi 3, Kópavogi. Þar gefst tækifæri til að kynna sér það nýjasta í námsefnisútgáfunni hjá okkur.  

Örkynningar, námsefni og kaffiveitingar á boðstólnum, auk þess sem ritstjórar verða til skrafs og ráðagerða. Dagskrá örkynninga verður birt er nær dregur. 

Þér er velkomið að bjóða með þér gestum! 

Hlökkum til að sjá þig. 
Starfsfólk Menntamálastofnunar 

Viðburðurinn á Facebook-síðu Menntamálastofnunar

 

skrifað 03. JúL. 2019.