1. Forsíða
  2. Orðspor 2 - Rafbók

Orðspor 2 - Rafbók

 

 

Orðspor 2 er  önnur bókin af heildstæðu námsefni í íslensku fyrir miðstig grunnskóla. Þriðja bókin er í vinnslu. Hlutverk bókarinnar er að hjálpa nemendum að auka færni sína til að tjá sig bæði munnlega og skriflega. Nemendur læra um netspor, fræðast um geiminn, skoða myndasögur, lesa ljóð og spila á spil. Þeir þjálfast í framsögn, tjáningu og hlustun auk þess að eflast í lestri og ritun.

Bókin skiftist í sjö kafla:

  • Hugarleikfimi
  • Fótspor - orðspor - netspor
  • Út í geim og aftur heim
  • Segðu mér myndasögu !!! Búmm!! Ding! Splass ...
  • Rokkum og rímum
  • Báráttan um íslenskuna
  • Viltu spila    
  • Opna rafbók

 

 

skrifað 19. áGú. 2016.