1. Forsíða
  2. Pöntunarlistar og dagsetningar

Pöntunarlistar og dagsetningar

Pöntunarlistar til útprentunar eru komnir á vefinn. Athugið að eftirtaldar bækur eru í prentun og því ekki komnar á listann. Tilkynningar verða sendar á póstlistann. 

  • Skali 2A Verkefnabók 
  • Litróf náttúrunnar - Eðlisfræði 3  
  • Milli himins og jarðar - Tunglið (Lestrarbók fyrir yngsta stig).

Athugið að búið er að ákveða að síðasti dagur til að panta bækur sem örugglega eiga að berast skólum fyrir sumarfrí er 10. júní. Vinsamlega hafið í huga að þegar pantanir eru sendar dag eftir dag þá safnast fyrri pantanir undir þá nýjustu sem tefur afgreiðslu til viðkomandi skóla því pöntunin fer aftast í röðina. Þetta er mikilvægt að hafa í huga á álagstímum. 

Vegna plássleysis er ekki er hægt að að geyma pantanir á lagernum í sumar eins og skólar hafa stundum óskað eftir. 

Opna pöntunarlista 2. útg. 

Listi yfir bækur sem eru til afgreiðslu utan kvóta og eru á pöntunarlistanum. 

Afgreiðsludeild Menntamálastofnunar
[email protected]

skrifað 25. MAí. 2016.