1. Forsíða
  2. Ræddu um eineltismál í Mannlega þættinum

Ræddu um eineltismál í Mannlega þættinum

Ólöf Helga Þór og Sigurbjörg Sigurpálsdóttir úr fagráði eineltismála voru í Mannlega þættinum á Rás 1. Þar var vakin athygli á fagráðinu, vefsíðunni gegneinelti.is og því að skólar þurfa að hafa til staðar virka viðbragðsáætlun í eineltismálum. Þegar mál eru fullreynd hjá skóla og viðkomandi sveitarfélagi er hægt að leita til fagráðs.

Hlusta á viðtalið 

skrifað 07. MAR. 2022.