1. Forsíða
  2. RISAstórar smáSÖGUR

RISAstórar smáSÖGUR

Út er komin rafbókin RISAstórar smáSÖGUR sem inniheldur sögur 34 barna sem sendu inn smásögu í ritunarsamkeppni á vef KrakkaRÚV. Alls sendu um 100 börn inn sögu.

Á Sögur – verðlaunahátíð barnanna sem fór fram í Hörpu í gær voru tilnefndar 6 smásögur sem fengu eftirfarandi verðlaun:

•             Bókavandræði „Smásaga ársins í flokki 6 til 9 ára“

•             Bella og dularfulla mamman „Smásaga ársins í flokki 10 til 12 ára“

•             Geimveran og vinir hennar „Hvatningarverðlaun“

•             Gimsteinninn  „Hvatningarverðlaun“

•             Hliðarheimur ímyndunaraflsins „Hvatningarverðlaun“

•             Hættuspil „Hvatningarverðlaun“

Rafbókin er hluti af samstarfi Menntamálastofnunar, KrakkaRÚV og samtakanna Sögur – samtök um barnamenningu.

skrifað 23. APR. 2018.