1. Forsíða
  2. Samantektarskýrsla um ytra mat á leikskólastarfi

Samantektarskýrsla um ytra mat á leikskólastarfi

Út er komin samantektarskýrsla um ytra mat á leikskólastarfi. Skýrslan fjallar um niðurstöður ytra mats á leikskólum yfir rúmlega sex ára tímabil, frá 2015 til maí 2021. Á því tímabili voru metnir 35 leikskólar, sem eru um 14% af öllum leikskólum landsins. Í skýrslunni er gerð grein fyrir heildarniðurstöðum þessara leikskóla. 

skrifað 30. áGú. 2021.