1. Forsíða
  2. Símatímar fagráðs eineltismála

Símatímar fagráðs eineltismála

Fagráð eineltismála hefur nú ákveðið að bjóða upp á símatíma annan hvorn miðvikudag kl. 14:30-15:30. Í símaviðtali getur þú náð tali af einhverjum aðila úr fagráði eineltismála og fengið almenna ráðgjöf í eineltismálum sem varða nemendur í grunn- og framhaldsskólum.

Þessi nýbreytni er með það að markmiði að koma betur til móts við þarfir skólasamfélagsins.

skrifað 12. OKT. 2020.