1. Forsíða
  2. Skipun fagráða Menntamálastofnunar

Skipun fagráða Menntamálastofnunar

Menntamálastofnun hefur skipað í fagráð stofnunarinnar. Hlutverk fagráðanna er að vera stofnuninni til ráðgjafar og aðstoðar svo hún geti sem best sinnt lögbundnu hlutverki sínu. Fagráðin eru skipuð í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um Menntamálastofnun nr. 91/2015 og reglugerð um fagráð stofnunarinnar nr. 530/2016.

Fagráðin eru á eftirtöldum þremur starfssviðum:

  1. Náms- og gæðamati.
  2. Gerð og miðlun námsgagna.
  3. Upplýsingagjafar og þjónustu.

Skipunartími fagráðanna er frá 24. nóvember 2016 til þriggja ára.

Fagráðin eru þannig skipuð:

Fagráð um upplýsingagjöf og þjónustu

Anna María Gunnarsdóttir,

Bjarni Thoroddsen,  

Fríður Reynisdóttir,

Inga Ósk Jónsdóttir,

Ólafur Hjörtur Sigurjónsson.

Fagráð um gerð og miðlun námsgagna

Gauti Eiríksson,

Ingi Bogi Bogason,

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir,

Kristjana Hrafnsdóttir.

Fagráð um náms- og gæðamat

Anna Lind Pétursdóttir,

Fjóla Þorvaldsdóttir,

Guðbjörg Ragnarsdóttir,

Jón Pétur Zimsen,

Margrét Halldórsdóttir.

 

 

skrifað 08. DES. 2016.