1. Forsíða
  2. Skráning nemenda í samræmt könnunarpróf

Skráning nemenda í samræmt könnunarpróf

Frestur til að skrá nemendur í samræmt könnunarpróf eða gera breytingar á skráningu inni á Skólagátt er til 14. september. Eftir það verður skráningakerfinu lokað og starfsmenn Menntamálastofnunar hefjast handa við að útbúa prófkóða. Frestur til að skrá stuðningsúrræði fyrir 7. bekk er liðinn en er 9. september fyrir 4. bekk.

skrifað 06. SEP. 2016.