1. Forsíða
  2. Staða grunnskólanemenda með íslensku sem annað tungumál

Staða grunnskólanemenda með íslensku sem annað tungumál

Í greiningu Menntamálastofnunar eru dregnar saman staðreyndir um þennan nemendahóp í íslensku skólakerfi og bent á atriði sem nauðsynlegt er að færa til betri vegar. Þá eru verkefni sem mikilvægt er að hrinda í framkvæmd skilgreind. 

skrifað 12. FEB. 2018.