1. Forsíða
  2. Það kom að norðan | Nýtt námsefni

Það kom að norðan | Nýtt námsefni

Ísjaka rekur að landi í lok sumars í litlu sjávarþorpi fyrir norðan. Í ísnum leynist eitthvað hræðilegt og fyrr en varir er allt landið í hættu. Ekkert verður sem áður!

Fantasían Það kom að norðan tilheyrir flokknum Auðlesnar sögubækur á léttu máli og er einkum ætluð nemendum í 7.- 10. bekk. 

Hún er einnig aðgengileg sem rafbók

skrifað 25. SEP. 2020.