1. Forsíða
  2. Þátttökuverðlaun vegna Jólasveinalesturs

Þátttökuverðlaun vegna Jólasveinalesturs

Í jólafríinu stóð Menntamálastofnun ásamt FFÁS - Félagi fagfólks á skólasöfnum og KrakkaRÚV, fyrir lestrarsprettinum  Jólasveinalestur, dregið hefur verið úr þeim hópi þeirra barna er tóku þátt.

Hinir heppnu lestrarhestar eru:

Arna Gunnarsdóttir - Melaskóla Reykjavík

Benedikt Merkúr Benediktsson - Smáraskóla Kópavogi

Birna Eldey Björnsdóttir - Landakotsskóla Reykjavík

Guðrún Sigurbirna Sigþórsdóttir – Melaskóla Reykjavík

Kjartan Steinn Jónasson – Grunnskóla Bolungarvíkur

Kristjana Kría Lovísa Bjarnadóttir – Grunnskólanum á Drangsnesi

Lára María Hansdóttir – Grunnskóla Seltjarnarness

Lilja Ósk Róbertsdóttir – Krikaskóla Mosfellsbæ

Stefán Baldur Tómasson – Álfhólsskóla Kópavogi

Steinar Nói Birkisson – Vogaskóla Reykjavík

Þátttökuverðlaunin verða send í skóla barnanna sem margir hverjir ætla að gera sér glaða stund, afhenda þátttökuverðlaunin og hvetja um leið til aukins lesturs.

Verkefnið er hluti af verkefninu Sögur sem er samstarfsverkefni Menntamálastofnunar, KrakkaRÚV og SÍUNG – Samtaka íslenskra barna- og unglingabókahöfunda og fleiri aðila. Markmiðið með verkefninu Sögur er að efla lestur og lestrarmenningu.

Nánari fréttir af ofangreindum lestrarhestum birtast síðar.

skrifað 25. JAN. 2018.