1. Forsíða
  2. Til hamingju með dag leikskólans

Til hamingju með dag leikskólans

Orðaforði og málþroski er grunnur að farsælu námi barna. Í tilefni af degi leikskólans gefur Menntamálastofnun út tvö myndbönd, Orðaforði og Læsisráð, sem innihalda fræðslu og hvatningu um hvernig hægt er að styðja sem best við þá þætti. Þessi myndbönd og fleiri má finna hér.

Einnig er gefið út í formi talglæra, góð ráð um hvernig hægt er að nýta lestur á árangursríkan hátt.

Við hvetjum alla til að skoða þetta skemmtilega efni og fá góð ráð sem styðja við læsisuppeldi.

skrifað 06. FEB. 2019.