1. Forsíða
  2. Tilkynning

Tilkynning

Í ljósi fréttar mennta- og barnamálaráðuneytis þann 18. október sl. um áform ráðherra að leggja Menntamálastofnun niður með nýjum heildarlögum um skólaþjónustu og nýja þjónustustofnun er áréttað að endanleg ákvörðun um útfærslu liggur ekki fyrir fyrr en fyrirhugað frumvarp þess efnis hefur fengið þinglega meðferð. 

Menntamálastofnun starfar samkvæmt lögum fram að gildistöku fyrirhugaðra laga og öll verkefni stofnunarinnar eru því í fullum gangi. Stofnunin veitir að sjálfsögðu alla þá þjónustu sem henni ber. 

skrifað 04. NóV. 2022.