1. Forsíða
  2. Tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna 2022

Tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna 2022

Tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna 2022 voru kynntar í tilefni alþjóðlega kennaradagsins 5. október. Verðlaunin verða svo veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 2. nóvember.
Ásthildur Bj. Snorradóttir í samstarfi við Menntamálastofnun hlaut tilnefningu í C-flokki - Framúrskarandi þróunarverkefni

Tilnefningar hlutu:

A. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur
Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. Þessir skólar eru tilnefndir:

B. Framúrskarandi kennari.
Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki til kennara sem stuðlað hefur að menntaumbótum sem þykja skara fram úr. Tilnefndir eru þessir kennarar:

C. Framúrskarandi þróunarverkefni
Verðlaun fyrir framúrskarandi þróunarverkefni eru veitt verkefnum sem standast ítrustu gæðakröfur um markmið, leiðir, inntak, mat og kynningu, hafa samfélagslega skírskotun og nýtast til að efla menntun í landinu. Eftirfarandi verkefni eru tilnefnd:

D. Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun.
Ein verðlaun veitt kennara, námsefnishöfundi, skóla- eða menntastofnun fyrir framúrskarandi starf, verk eða framlag til iðn- eða verkmenntunar. Tilnefningar fá:

Sjá frekari upplýsingar um tilnefningar inn á heimasíðu Samtaka áhugafólks um skólaþróun.

 

skrifað 10. OKT. 2022.