Ritstjórar hjá Menntamálastofnun hafa staðið fyrir kynningum á námsefni nú á vordögum.
Í gær mættu miðstigskennarar til okkar á síðustu kynningu vorsins.
Kynningarnar hafa verið vel sóttar og almenn ánægja meðal kennara sem hafa heimsótt okkur. Við hlökkum til að blása til nýrrar kynningarherferðar og hitta fleiri kennara.
Ritstjórar Menntamálastofnunar,
Auður Bára, Elín Lilja, Gurrý, Harpa, Ingólfur, Sissý og Sigrún Sóley.