1. Forsíða
  2. Upptaka af kynningarfundi

Upptaka af kynningarfundi

Kynningarfundur þessi var tekinn upp í Kópavogi en hann var hluti af kynningarferð Menntamálastofnunar vítt um landið. Hér kynna Sveinbjörn Yngvi Gestsson og Sigurgrímur Skúlason væntanlega rafræna fyrirlögn á samræmdum könnunarprófum, fara yfir dag- og tímasetningar, stuðningsúrræði og undanþágur. Einnig er Skólagáttin kynnt og þær breytingar sem verða á samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk, haustið 2016.

skrifað 09. SEP. 2016.