1. Forsíða
  2. Upptaka af kynningarfundi um niðurstöður PISA 2015

Upptaka af kynningarfundi um niðurstöður PISA 2015

Upptaka af kynningarfundi Menntavísindasviðs og Menntamálastofnunar um niðurstöður PISA er nú aðgengileg á vefnum. Fundurinn fór fram í Bratta, húsnæði Háskóla Íslands, miðvikudaginn 8. desember síðastliðinn. 

 

Dagskrá fundarins:

Setning: Jóhanna Einarsdóttir, forseti Menntavísindasviðs.

Læsi á náttúruvísindi - Sérfræðingar frá Menntamálastofnun.

Greining á stöðu læsis á náttúruvísindi - Auður Pálsdóttir, lektor við Menntavísindasvið.

Læsi á stærðfræði - Sérfræðingar frá Menntamálastofnun.

Greining á stöðu læsis á stærðfræði - Freyja Hreinsdóttir, dósent við Menntavísindasvið.

Lesskilningur - Sérfræðingar frá Menntamálastofnun.

Greining á stöðu lesskilnings - Sigríður Ólafsdóttir, nýdoktor, og Baldur Sigurðsson, dósent við Menntavísindasvi.ð

Tillögur um úrbætur í ljósi niðurstaða PISA 2015 - Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, og Gylfi Jón Gylfason, sviðstjóri matsviðs hjá Menntamálastofnun.

Umræður.

Fundarstjóri: Anna Kristín Sigurðardóttir, dósent við Menntavísindasvið.

skrifað 08. DES. 2016.