Hvæsi þarf að fara í skoðun hjá nýja dýralækninum. Það verður til þess að spennandi atburðir fara að gerast. Mamma Mörtu er ólík sjálfri sér á fullu tungli og þarf virkilega aðstoð Mörtu og Maríusar að halda. Munu þau sleppa heil á húfi úr þessum hremmingum? Hvað veit Hvæsi sem þau hin vita ekki?
Varúð hér býr Varúlfur er auðlesin sögubók á léttu máli. Bókin er einkum ætluð nemendum í 5.-7. bekk.