1. Forsíða
  2. Varúð hér býr | Verkefnabók

Varúð hér býr | Verkefnabók

Út er komið verkefnahefti með bókunum Varúð – hér býr en þær eru auðlesnar sögubækur. Verkefnin er hægt að vinna samhliða lestri. Þau eru fjölbreytt og unnið er með lesskilning og orðaforða. Verkefnunum er skipt niður í fyrir lestur, meðan á lestri stendur og eftir lestur.

Höfundur verkefna er Ása Marin Hafsteinsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir gerði teikningar.

Leslistar

skrifað 06. FEB. 2023.