1. Forsíða
  2. Vefnámskeið um fyrirlögn nýrra læsisprófa

Vefnámskeið um fyrirlögn nýrra læsisprófa

Vefnámskeið, þar sem farið er í fyrirlögn nýrra læsisprófa Menntamálastofnunar, eru komin inn á Skólagátt. Um er að ræða fjögur námskeið þar sem fjallað er um lesfimipróf, próf í sjónrænum orðaforða, orðleysupróf og nefnuhraðapróf. Mikilvægt er að þeir kennarar sem hyggjast leggja prófin fyrir fari í gegnum þessi námskeið og kynni sér vel það sem þar kemur fram

skrifað 19. SEP. 2016.