1. Forsíða
  2. Verkfæri til að auka læsi

Verkfæri til að auka læsi

Lesfimiðviðmið Menntamálastofnunar eru almenn viðmið fyrir nemendur í hverjum árgangi sem endurspegla þær kröfur sem þeir þurfa að mæta á næstu stigum náms. Viðmið um læsi barna eru verkfæri fyrir nemendur, kennara og foreldra til að fylgjast með framförum, styðja við læsi og auka þannig líkurnar á því að sem flestir geti aflað sér menntunar í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru í nútímasamfélagi.

Í kynningarbæklingi Menntamálastofnunar eru lesfimiviðmiðin kynnt, hvernig þau eru sett fram og markmið þeirra. Bæklingurinn er aðgengilegur bæði á prentanlegu formi og sem flettibók

skrifað 29. NóV. 2016.