1. Forsíða
  2. Víkingaöld sem rafbók

Víkingaöld sem rafbók

Víkingaöldin 800–1050 er þemahefti um fólk í Norður-Evrópu á víkingaöld og er nú komin út á rafrænu formi.

Meðal viðfangsefna bókarinnar eru fornleifar, víkingar og víkingaferðir. Í bókinni er fjallað um daglegt líf fólks í norrænum samfélögum, híbýli þess, störf, siði og trú. Fjallað er um áhrif víkingaaldar allt til nútíma.

skrifað 10. FEB. 2020.