Hæfnirammi um íslenskt menntakerfi er í þróun. Allt nám í framhaldsskólum er sett á hæfniþrep um menntun eins og þau eru fram sett í aðalnámskrá framhaldsskóla frá 2011. Rannís stýrir vinnu við þróun íslenska hæfnirammans.
Hæfnirammi um íslenskt menntakerfi er í þróun. Allt nám í framhaldsskólum er sett á hæfniþrep um menntun eins og þau eru fram sett í aðalnámskrá framhaldsskóla frá 2011. Rannís stýrir vinnu við þróun íslenska hæfnirammans.