1. Forsíða
  2. Lestur er lykill að ævintýrum

Lestur er lykill að ævintýrum

Lestur er lykill að ævintýrum er heiti ráðstefnu sem haldin var 18. nóvember 2017 og var samstarfsverkefni Menntamálastofnunar og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

Hér má hlusta á upptökur af aðalfyrirlestrum ráðstefnunnar:

Jóhanna Einarsdóttir - forseti Menntavísindasviðs

Hr. Guðni Th. Jóhannesson - forseti Íslands

Joshi  R. Malatesha - doktor í lestrar- og móðurmálskennslu við Texas háskóla í Austin 

Rannveig Oddsdóttir - sérfræðingur við Miðstöð skólaþróunar Háskólans á Akureyri

Jenný Gunnbjörnsdóttir - aðjúnkt við Háskólann á Akureyri