1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Á strönd - Smábók (rafbók)

Á strönd - Smábók (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Kristín Steinsdóttir
 • Myndefni
 • Rebekka Rán Samper
 • Vörunúmer
 • 40298
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2020
 • Lengd
 • 16 bls.

Á strönd er fimmta bókin af átta þar sem áhersla er lögð á að æfa markvisst samhljóðasambönd í léttum og lifandi texta.

Hinar bækurnar eru Leynifélagið Skúmur, Læstur inni, Úti að aka, Á spani, Í gjótu, Í lofti og Hjá risaeðlu.

Í bókinni Á strönd eru sérstaklega æfð orð með með samhljóðum eins og b, h, k, f á undan samhljóðinum l. Samhljóðasambandssögurnar eru hluti af Smábókum Menntamálastofnunar. Flokkurinn er ætlaður börnum sem eru að læra að lesa. Honum er skipt í fimm þyngdarstig og eru samhljóðasambandssögurnar í 3. flokki.

Verkefni má sækja á veftorgið Íslenska á yngsta stigi.


Tengdar vörur