1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. ADHD og farsæl skólaganga – Handbók/Rafbók

ADHD og farsæl skólaganga – Handbók/Rafbók

Opna vöru

Handbókinni þar sem leitast er  við að dýpka skilning þeirra sem starfa með nemendum með ADHD, einkum á grunnskólastigi, og bent á leiðir til að mæta þörfum nemenda.

 Bókin er tekin saman að beiðni Samráðshóps um aðgerðaáætlun í þágu barna og ungmenna sem starfaði á árunum 2009 til 2011 í samstarfi við velferðarráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið, fjármálaráðuneytið og Samband ísl. sveitarfélaga. Tvö fyrstnefndu ráðuneytin standa straum af kostnaði við verkið. Bókinni er dreift endurgjaldslaust til allra grunnskóla.

Ef rafbókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem pdf-skjal.


Tengdar vörur