1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Barnasáttmálinn - bæklingur

Barnasáttmálinn - bæklingur

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er mikilvægur samningur gerður af löndum sem hafa lofað að standa vörð um réttindi barna. 
Barnasáttmálinn útskýrir hvað það þýðir að vera barn, öll réttindi þeirra og skyldur stjórnvalda. Öll réttindin í sáttmálanum tengjast, þau eru öll jafn mikilvæg og ekki er hægt að taka þau af börnum.

Á vefsíðunni www.barnasattmali.is er hægt að nálgast Barnasáttmálann í heild sinni auk þess sem þar er að finna fróðleik og verkefni um hann.


Tengdar vörur