Bókakista er ætluð til notkunar í yngstu bekkjum grunnskólans, þ.e. í 1.-4. bekk og ætluð til að efla lestraráhuga og sjálfstæðan lestur nemenda.
Efnið byggist upp á 16 spjöldum með mismunandi verkefnum en hvert verkefni hefur tvö þyngdarstig.
Nemendur velja sjálfir, eða í samráði við kennara, lestrarbók úr kistunni (kennarar velja smábækur eða annað lestrarefnið í kistuna), vinnuspjald og verkefni fylgja hér:
Verkefni og skráningarblöð