Bókaflokkurinn Börn í okkar heimi samanstendur af fjórum bókum:
Fátækt og hungur, Flóttamenn og farandfólk, Fordómar og þröngsýni og Stríð í heimi.
Bækurnar fjórar eru afgreiddar í einum pakka.
Á vef Menntamálastofnunar eru kennsluleiðbeiningar sem fylgja hverri bók kafla fyrir kafla. Í þeim má nálgast hugmyndir að ítarefni og umræðuefni ásamt verkefnum.