1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Dagur íslenskrar náttúru – Safnvefur

Dagur íslenskrar náttúru – Safnvefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Sigrún Helgadóttir
 • Myndefni
 • Ýmsir
 • Vörunúmer
 • 8967
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2011

Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn 16. september 2011. Menntamálastofnun hefur í samvinnu við Landvernd útbúið þennan safnvef með áhugaverðum fróðleik og skemmtilegum verkefnum sem nota má í tilefni dagsins. Á vefnum er fróðleikur og verkefni í tengslum við fjöruna, aldur Íslands, landslag og friðlýst svæði. 


Tengdar vörur