Smábækur eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa.
Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.Flokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er Dísa á afmæli í 2. flokki.
Sagan segir frá Dísu og afmælisdeginum hennar þegar hún verður sjö ára.