Smábækur Menntamálastofnunar eru ætlaðar börnum sem eru að æfa lestur.
Draugasagan er smábók í 5. þyngdarflokki. Hún er sjálfstætt framhald af bókunum Vinir í Afríku, Græni gaukurinn og Drekadansinn sem fjalla allar um systkinin Einar og Tinnu og vini þeirra.