1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Eðlisfræði 3 - Hljóðbók

Eðlisfræði 3 - Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Anders Karlsson og Lennart Undvall
 • Upplestur
 • Hildigunnur Þráinsdóttir og Sigurður Skúlason
 • Þýðing
 • Hálfdán Ómar Hálfdánarson
 • Vörunúmer
 • 8704
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2016

Lesinn texti bókarinnar Eðlisfræði 3  sem er í flokki kennslubóka í náttúrugreinum, sem kallast Litróf náttúrunnar og er ætlað unglingastigi grunnskóla.

Bókin skiptist í fjóra meginkafla. Hver kafli greinist svo í nokkra undirkafla. Fyrsti kafli er um kjarneðlisfræði. Í öðrum kafla er inntakið orkuöflun mannkyns. Þriðji kafli fjallar um sólkerfið og sá fjórði um alheiminn. Tengdar vörur