1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ég og umheimurinn - rafbók

Ég og umheimurinn - rafbók

Opna vöru
  • Höfundur
  • Garðar Gíslason
  • Myndefni
  • Blær Guðmundssdóttir
  • Vörunúmer
  • 40692
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2025
  • Lengd
  • 104 bls.

Ég og umheimurinn er kennslubók sem er ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla.

Við eigum bara eina jörð – heim sem nærir okkur, verndar og gefur lífinu sjálfu möguleika. En hvernig umgöngumst við jörðina okkar í raun? Þessi bók fjallar um flókið samspil manns og náttúru – frá mengun og vistspori til mannréttinda og sanngjarnar skiptingar auðæfa heimsins.

Hún spyr stórra spurninga:

  • Erum við að bæta lífskjör fólks?
  • Er friður raunveruleiki eða óskhyggja?
  • Hvernig getum við tryggt að komandi kynslóðir erfi jörð sem er heilbrigð, réttlát og full af lífi? 

Fræðandi og hvetjandi bók um ábyrgð okkar gagnvart jörðinni sem við lifum á.


Tengdar vörur