El nino

Opna vöru

Veður á jörðinni hefur í áranna rás verið mjög breytilegt frá einu tímabili til annars. Í ár er jafnvel reiknað með því að hitastig jarðar verði það hlýjasta frá því mælingar hófust. Ýmsar ástæður eru fyrir þessu. Ein þeirra eru aukin gróðurhúsaáhrif og svo er það El Nino. Myndun El Ninos hefst með hlýnun sjávar í austanverðu Kyrrahafi.