1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Evrópska tungumálamappan fyrir grunnskólastig

Evrópska tungumálamappan fyrir grunnskólastig

Opna vöru

Evrópska tungumálamappan (European Language Portfolio) fyrir grunnskólastig er gefin út á vegum menntamálaráðuneytisins og vottuð af Evrópuráðinu í Strassborg. Mappan er í þremur hlutum sem eru tungumálapassi, námsferilskrá og safnmappa. Efnið er á pdf-formi til útprentunar og ljósritunar.


Tengdar vörur