1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Falsfréttir - veggspjald

Falsfréttir - veggspjald

Opna vöru

Falsfréttir eru fréttir sem virka raunverulegar en eru að hluta eða heild ósannar. Stundum eru þær rangar, stunum misvísani og segja einungis hluta af sögunni eða eina hlið.

Á veggspjaldinu er farið yfir ýmis einlkenni falsfrétta og hvernig nemendur geta með rökhugsun rýnt í fréttir og upplýsingar sem þeir rekast á og metið hvort um áreiðanlegar heimilir sé að ræða.