1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Fjármálalæsi – Fjármál einstaklinga - Rafbók

Fjármálalæsi – Fjármál einstaklinga - Rafbók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Finola Butler, Jette Gottschau, Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Sjöfn Guðmundsdóttir, Margaret Jepson, Nuno Melo, Lenka Petrýková, Miriam O´Donoghue, Suzanne Piscopo og Gregor Torkar
 • Myndefni
 • Zoo Farková og Marie Ríanová
 • Þýðing
 • Ingi Viðar Árnason
 • Vörunúmer
 • 40597
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2014

Kennsluefni í fjármálafræðslu. Efnið byggist upp á spili sem á að auðvelda nemendum að átta sig á helstu hugtökum sem tengjast fjármálum. Spilið kallast Splæs og í því eru 32 spil sem prenta þarf út og klippa niður. Ef rafbókinni er hlaðið niður vistast hún sem pdf-skjal. Tilgangur efnisins Markhópur Kennarar, annað skólafólk og og samtök sem vilja halda námskeið og vinnusmiðjur þar sem fengist er við málefni sem tengjast fjármálum einstaklinga. Markmið Að auðvelda nemendum að skilja hugtök sem snúa að þeirra eigin fjármálum sem og önnur hugtök sem notuð eru á þessu sviði. Að aðstoða nemendur við að beita nýrri þekkingu við ýmsar aðstæður svo þeir geti tekið ábyrgar ákvarðanir og haft frumkvæði sjálfum sér og öðrum til heilla. Að leggja til skapandi og frumlegar aðferðir í kennslu og bjóða efni og gögn fyrir fræðslu um fjármál einstaklinga.