1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Fúsi fer í skóla - Smábók

Fúsi fer í skóla - Smábók

 • Höfundur
 • Kristín Þórunn Kristinsdótti
 • Myndefni
 • Arnar Þór Kristjánsson
 • Vörunúmer
 • 6307
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2024
 • Lengd
 • 24 bls.

Lestrarbókum á yngsta stigi er skipt í fimm þyngdarflokka og er Fúsi fer í sund í 2. flokki.  

Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu. 

Fúsi fíll fer með Míu vinkonu sinni í skólann. Hann þekkir ekki reglurnar í skólanum og þá er gott að eiga góða vinkonu sem hjálpar. Fúsa finnst gaman að reikna og skrifa en hvað ætli gerist þegar hann þarf allt í einu að ropa?


Tengdar vörur