Hvernig er að vera afkvæmi dýrs sem lifir í skógi? Fylgst er með músum, íkornum, maurum og uglum, vexti þeirra og þroska.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar stofnuninni.