1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Gagga og Ari - Smábók (rafbók)

Gagga og Ari - Smábók (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Auður Jónsdóttir
 • Myndefni
 • Þórarinn Leifsson
 • Vörunúmer
 • 40291
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2020
 • Lengd
 • 24 bls.

Smábókaflokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er Gagga og Ari í 5. flokki.

Smábækurnar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.
Gagga og Ari hugsa bara um gotterí. Þau dreymir meira segja bara gotterí á nóttinni. En svo fá þau einn daginn annað að hugsa um.


Tengdar vörur