1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Geimveran – Smábók

Geimveran – Smábók

 • Höfundur
 • Sigrún Eldjárn
 • Myndefni
 • Sigrún Eldjárn
 • Vörunúmer
 • 5993
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2004
 • Lengd
 • 24

Smábókaflokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er Geimveran í 2. flokki.

Smábækurnar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.
 Bókin segir frá Pésa sem sér einn daginn hús úti í garði sem hann hafði ekki séð áður. Íbúinn kom Pésa líka á óvart. 

Sjá verkefni á veftorginu Íslenska á yngsta stigi.


Tengdar vörur