1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Græna bókin – Auðlesin sögubók

Græna bókin – Auðlesin sögubók

 • Höfundur
 • Sigrún Eldjárn
 • Myndefni
 • Sigrún Eldjárn
 • Vörunúmer
 • 7066
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2012
 • Lengd
 • 56 bls.

Bók í flokknum Auðlesnar sögubækur sem er á léttu máli, einkum ætlaður nemendum á mið- og unglingastig grunnskóla sem ekki geta lesið langa texta.

Græn bók í ruslatunnu. Er eitthvað dularfullt við hana? hvað er ofan í litla rauða pokanum? Una og Ævar lenda í fleiri ævintýrum. Hvernig endar þetta eiginlega?
Skemmtileg og spennandi saga í flokknum Auðlesar sögubækur og er sjálfstætt framhald af sögunum Óboðnir gestir og Svaðilför í berjamó. 


Tengdar vörur