Borgar er í heimildasöfnun fyrir skólann. Hann heimsækir sveitabæ þar sem stúlkan á bænum sýnir honum hænur sem ganga lausar eins og í gamla daga. Þau fara síðan í heimsókn á hænsnabú og skoða þar eggja- og kjúklingaframleiðslu. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.