1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Hagamús – Með lífið í lúkunum

Hagamús – Með lífið í lúkunum

 • Höfundur
 • Þorfinnur Guðnason
 • Upplestur
 • Erlingur Gíslason
 • Vörunúmer
 • 44823
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 1998
 • Lengd
 • 28 mín.

Þessi mynd er í raun könnunarferð um smáheim íslensku hagamúsarinnar eins og hann birtist undir sjónarhorni tveggja músa, Óskars og Helgu. Á nærfærinn og skemmtilegan hátt er músunum fylgt er þær takast á við ýmsar hættur, jafnt úti í náttúrunni sem í híbýlum manna. Fylgt er árstíðabundnu atferli músanna, sem eignast saman afkvæmi og eru iðnar við að afla forða til næsta vetrar. 

Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).