Handbók í textíl er ætluð kennurum og nemendum í efri bekkjum grunnskóla.
Í bókinni er farið yfir helstu aðferðir í textílmennt, m.a. prjón, hekl, fatasaum, útsaum auk ýmissa annara textílaðferða. Með bókinni fylgja tvær sniðarkir með sniðum á flíkum og nytjahlutum fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir.