1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Hitastig og loftslag

Hitastig og loftslag

 • Upplestur
 • Guðni Kolbeinsson
 • Þýðing
 • Guðni Kolbeinsson
 • Vörunúmer
 • 45004
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2001
 • Lengd
 • 15 mín.

Sólin gefur frá sér orku sem veitir jörðinni birtu og yl. Í mynd þessari er fjallað um þá þætti sem hafa áhrif á hitastig og loftslag á mismunandi stöðum á jörðinni. Með myndrænum hætti er skýrt hvað veldur þessum mikla mun. Fjallað er um möndulhalla, mismun dags og nætur, breiddarstig, árstíðir, horf við sólu, hæð yfir sjávarmáli, haf og vinda, hafstrauma og lofthjúp jarðar

Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar stofnuninni.Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).