Sólin gefur frá sér orku sem veitir jörðinni birtu og yl. Í mynd þessari er fjallað um þá þætti sem hafa áhrif á hitastig og loftslag á mismunandi stöðum á jörðinni. Með myndrænum hætti er skýrt hvað veldur þessum mikla mun. Fjallað er um möndulhalla, mismun dags og nætur, breiddarstig, árstíðir, horf við sólu, hæð yfir sjávarmáli, haf og vinda, hafstrauma og lofthjúp jarðar.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar stofnuninni.